Fundargerð 130. þingi, 69. fundi, boðaður 2004-02-23 15:00, stóð 15:00:00 til 19:27:52 gert 24 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

mánudaginn 23. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Svövu Jakobsdóttur.

[15:01]

Forseti minntist Svövu Jakobsdóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 21. febr. sl.


Varamenn taka þingsæti.

[15:05]

Forseti las bréf þess efnis að Ásta Möller tæki sæti Davíðs Oddssonar, 2. þm. Reykv. n., og Valdimar L. Friðriksson tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 9. þm. Suðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[15:07]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (erfðablöndun). --- Þskj. 418, nál. 863.

[15:08]


Starfsmenn í hlutastörfum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 411. mál (EES-reglur). --- Þskj. 559, nál. 885 og 907.

[15:09]


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 359. mál (alþjóðlegir reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 478, nál. 879.

[15:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 940).


Breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 360. mál (fjarsala á fjármálaþjónustu). --- Þskj. 479, nál. 880.

[15:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 941).


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. fyrri umr.

Stjtill., 479. mál. --- Þskj. 729.

[15:18]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 481. mál (miðlun vátrygginga). --- Þskj. 750.

[15:19]


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 482. mál. --- Þskj. 754.

[15:19]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 594. mál (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 893.

[15:20]


Varnir gegn mengun sjávar, frh. 1. umr.

Frv. EKG, 259. mál (förgun skipa og loftfara). --- Þskj. 292.

[15:20]


Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 260. mál. --- Þskj. 293.

[15:20]


Afdrif laxa í sjó, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 284. mál. --- Þskj. 322.

[15:21]


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 300. mál. --- Þskj. 345.

[15:21]


Listnám fatlaðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 329. mál. --- Þskj. 381.

[15:22]


Öldrunarstofnanir, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 330. mál. --- Þskj. 382.

[15:22]


Jarðgöng í Reynisfjalli, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 367. mál. --- Þskj. 491.

[15:22]


Vetnisráð, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 452. mál. --- Þskj. 645.

[15:23]


Umræður utan dagskrár.

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[15:23]

Málshefjandi var Atli Gíslason.


Tilhögun þingfundar.

[15:51]

Forseti las bréf frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem farið var fram á tvöföldun ræðutíma í 18. dagskrármáli. Fallist var á beiðnina.


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (heildarlög). --- Þskj. 843.

[15:52]

[17:04]

Útbýting þingskjala:

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------